06/12/2024

Viðtal við Ásmund Tryggvason í Viðskiptablaðinu

image

Ásmundur Tryggvason var til viðtals í Viðskiptablaðinu á dögunum. Þar fór hann yfir áherslur Styrkáss sem leiðandi þjónustufyrirtækis á fyrirtækjamarkaði og markmið um innri og ytri vöxt ásamt skráningu á hlutabréfamarkað fyrir lok árs 2027.

“Við höfum sett stefnuna á að byggja upp leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði og teljum nú að við séum með fólkið, fjármagnið og framtíðarsýnina til að gera það,“ segir Ásmundur Tryggvason, forstjóri Styrkáss.

Viðtalið í heild sinni má lesa hér: https://vb.is/frettir/styrkas-stefnir-a-kauphollina-/

logo

Fleiri fréttir