Stefnur og reglur

Hjá Styrkás leggjum við ríka áherslu á skýrar stefnur og reglur til að tryggja faglega viðskiptahætti og örugga, ábyrga þjónustu í sátt við samfélagið og umhverfið. Við fylgjum lögum og reglum og leggjum okkur fram um að starfa á siðferðislegan og samfélagslega ábyrgan hátt í öllum okkar verkefnum. Hér getur þú kynnt þér stefnur okkar, svo sem mannauðs- og sjálfbærnisstefnu, ásamt öðrum lykilreglum sem stýra starfsemi okkar og félaga innan samstæðu. Markmið okkar er að viðskiptavinir okkar og samstarfsaðilar geti treyst á áreiðanleika, fagmennsku og heiðarleika í öllu sem við gerum.

image
image
image