03/01/2024

Styrkás er tilnefnt til Lúðurs

image

Ný ásýnd og vörumerki Styrkás er tilnefnt til Lúðurs, íslensku auglýsingaverðlaunanna.

Vörumerkið og umgjörð þess endurspeglar vel hlutverk félagsins sem öflugs þjónustufyrirtækis sem hefur styrk til að þjónusta ólík svið atvinnulífsins við þá innviða- og atvinnuvegafjárfestingu sem framundan er.

Við þökkum Hér og Nú frábært samstarf og Lúðurinn ÍMARK fyrir heiðurinn að vera tilnefnd.

logo

Fleiri fréttir