09/10/2025
Félög Styrkás sameina krafta sína á sýningunni Sjávarútvegur 2025

Félög Styrkás Skeljungur, Klettur og Stólpi sameina krafta sína á stór sýningunni Sjávarútvegur 2025, sem haldin er í Laugardalshöll 10.-12. september.
Við bjóðum þig velkomin á sýningarbás Styrkás á svæði B20.
Við bjóðum upp á léttar veitingar og kynnum vöru og þjónustuframboð samstæðunnar – frá orku og efnavöru, tækja og búnaðar til kæli og húseiningalausna fyrir sjávarútveg.